Öskudagurinn 2020

Miðvikudaginn 26. febrúar verður öskudagurinn haldinn hátíðlega hérna hjá okkur í Sláturhúsinu.

Við erum búin að byrgja okkur vel upp af nammi og verður því nóg til fyrir alla sem koma og heilla okkur með einstökum sönghæfileikum sínum.

Hlökkum til að sjá ykkur