
Afurðarmiði
Afurðarmiðinn ætti að vera komin réttur inn á vefinn.
Ef þið takið eftir því að viðbótargreiðslu vantar enn, vinsamlegast látið vita í síma 455-2330 eða á netfangið gerdur@skvh.is
ATH !!Afurðarmiði ATH !!
það hafa eflaust margir tekið eftir því að inná afurðarmiðann vantar viðbótargreiðslurnar, það er verið að vinna í því að laga þetta og keyra inn afurðarmiðana aftur og þá með upphæð viðbótargreiðslanna.
í millitíðinni er hægt að hafa samband í síma 455-2330 eða senda tölvupóst á netfangið gerdur@skvh.is til þess að fá sendann réttan afurðarmiða.
Afurðarmiði vegna 2022
kæru viðskiptavinir SKVH
afurðarmiði vegna ársins 2022 er nú orðin aðgengilegur á viðskiptavef sláturhússins
Allir afreikningar, vigtarseðlar og reikningar ættu einni að vera aðgengilegir þar, ef þið lendið í einhverjum vandræðum meða að opna skjöl eða PDF viðhengin eru ekki til staðar endilega hafið samband við skrifstofu Sláturhússins í síma 455-2330 eða á netfangið gerdur@skvh.is
Síðasta greiðsla haustsins
Nú er slátutíð lokið og hafa öll innlegg verið greidd út til bænda.
Í síðustu greiðslu haustsins sem var gerð 11.11.2022 voru hins vegar sameinaðar 3 greiðslur og gætu því nokkrir furðað sig á þessum aukakrónum sem komu inn á bankareikninginn 😉
Síðasta greiðslan gæti innhaldið bæði innlegg 24.-27. okt, sem og heimtökuafslátt og uppbótargreiðslu, eða eitt eða blöndu af fyrrnefndum greiðslum.
Hægt er að nálgast upplýsingar vegna greiðslanna inn á viðskiptavef Skvh.
Heimtökuafslátturinn er undir kreditreikningar og var bókaður 03.11.22 og 07.11.22
Uppbótargreiðlan kemur í afreikningaflipann og var bókuð 11.11.22
Passa þarf að velja réttar dagsetnignar í dagatalinu fyrir ofan til að fá þessa reikninga upp
Yfir og út 🙂