Upplýsingar vegna sögun á heimtöku

Þeim innleggjendum sem eiga hjá okkur heimtökukjöt í geymslu býðst að fá fínsögun á kjöt sitt.

Við óskum eftir því að þeir sem ætla að nýta sér þessa þjónustu skili inn sögunarleiðbeiningum eigi síðar en á mánudegi og kjötið verður svo tilbúið til afhendingar á fimmtudegi sömu viku

sögunarleiðbeiningar mega berast á netfangið gerdur@skvh.is eða pantanir@skvh.is eða í

síma 455-2330

Afhendingartími á söguðu kjöti er frá

09:30-11:30

13:00-15:00