1. Júní nálgast ! Geymslu á heimtökukjöti lýkur

Ágætu sauðfjárbændur sem eigið hjá okkur heimtökukjöt í geymslu

eins og áður hefur komið fram þarf allt heimtökukjöt að vera farið af frysti hjá okkur eigi síðar en 1. júní 2024

Við viljum því biðja þá innleggjendur sem eiga kjöt hjá okkur að gera ráðstafanir.

Þeir sem óska eftir fínsögun á kjötinu sínu geta sent inn sögunarleiðbeiningar fyrir mánudag og kjötið er þá tilbúið til afhendingar á fimmtudegi í sömu viku.

endilega hafið samband við okkur í síma

455-2330 Rósa

eða á netfangið gerdur@skvh.is