Starfsmenn óskast

Sláturhús kvh ehf óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf:

Aðstoðarframleiðslustjóra .

Starfið felur í sér framleiðslustýringu og verkstjórn.

Um heilsárs starf er að ræða.

Fjárrétt  sláturtíð Sep/okt 2024

Tilvalið fyrir bændur að skipta með sér dögum/vikum

Upplýsingar gefur Svenni í síma 895-1147

Kjötmat  sláturtíð, sep/okt 2024.

Starfið er opið öllum sem hafa lokið kjötmatsnámskeiði

En einnig verður haldið námskeið fyrir sláturtíð og geta því nýjir og áhugasamir sótt um.

Mötuneyti  sláturtíð sept/okt 2024

Um er að ræða aðstoðarfólk sem vinnur með matráði.

Allar helstu upplýsingar í síma 455-2330/455-2331

og á netfangið david@skvh.is