Fréttabréf Apríl mánaðar frá SKVH og KKS má lesa með því að smella HÉR
Category: Fréttir
Styrktarreikningur fyrir Geir
Þetta er hann Ársæll Geir en flestir þekkja hann sem Geir hennar Rutar eða Geir frá Tjörn.
Því miður greindist hann Geir okkar með krabbamein í hálsi fyrir nokkrum mánuðum síðan og við tóku meðferðir við meininu í kjölfarið. Þetta hefur í för með sér mikinn kostnað eins og flestir vita og einnig hafa þau hjónin ekki getað sótt vinnu að fullu með tilheyrandi tekjutapi.
Því ákváðum við samstarfsfélagar hans í Sláturhúsi KVH að opna styrktarreikning fyrir Geir og fjölskyldu til að létta undir með þeim á þessum erfiðu tímum og vonum að sem flestir sjái sér fært að hjálpa þeim.
0123-26-019146
kt. 291288-3249 (Gerður Rósa)
Afurðamiðar
Nú eru afurðarmiðar fyrir árið 2020 aðgengilegir á viðskiptavefnum okkar.
Einnig er hægt að sækja vigtarseðlja, afreikninga og reikninga aftur í tímann, bara passa að velja dagsetningu sem við á
Ef svo vill til að ekki er til viðhengi fyrir það sem leitað er að er best að hafa samband við skrifstofuna í síma 455-2330 og við græjum það í hvelli
Verðskrá haustins 2020
V R3 | 199 | ||
V R4 | 146 | ||
V P1 | 111 | ||
VH R3 | 64 | ||
VH P1 | 0 | ||
F R3 | 144 | ||
F R4 | 98 | ||
F P1 | 64 | ||
H R3 | 60 | ||
H R4 | 40 | ||
H P1 | 0 |
HR3, HR4 og HP1, 0 kr. frá og með 21. sept 2020
Innlegg 31 ágúst.- 11. sept. er greitt 18. sept.
Innlegg 14.-25. sept. er greitt 2. okt.
Innlegg 28. sept – 9. okt. er greitt 16. okt.
Innlegg 12.-23. okt. er greitt 30. okt.
Innlegg 26. – 30. okt. er greitt 13. nóv.
Sláturkostnaður
Á úrkastgrip 550 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Rúið eða í tveimur reyfum kr. 850 á skrokk
Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gærur og innmatur fylgir ekki heimtöku.
Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5500 á stk. Veittur er 2.000 kr. afsláttur til þeirra sem leggja inn meira en 100 dilka, á fyrstu 15 dilkana í heimtöku og fyrstu 7 dilkana til þeirra sem leggja inn færri en 100 dilka. Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.
Fullorðið og veturgamalt 4000 kr.stk.
7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 50 kr.kg.