Lokadagur slátrunar

Lokadagur slátrunar hjá SKVH 2025

Síðasti sláturdagur hjá Sláturhúsi kvh verður 29. október.

Ástæðan fyrir því að við höfum  ekki tök á að hafa fleiri daga til slátrunar er að starfsmenn okkar eru að

hverfa til síns heima aðfaranótt 30. október til annara starfa.

Okkar vilji er að geta lokið sláturtíð með sóma og ekki síst með góðri samvinnu við bændur.