Geymsla fyrir heimtökukjöt hættir

Innleggjendum hefur staðið til boða síðustu tvö ár að geyma heimtökukjöt á frysti hjá okkur gegn gjaldi vegna lokunnar á frystigeymslu KVH

Við viljum vekja athygli á því að nú er þessi þjónusta ekki lengur í boði.

Sjá reglur um heimtöku hér