Verðskrá frá 1. September 2025
Álagsgreiðslur vegna haust 2025:
Vika | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 til loka |
Álag | 24% | 20% | 14% | 8% | 2% | 0% |
Ekki verður greitt álag á fullorðið fé.
Hér að neðan er til glöggvunar verðskrá haustsins að viðbættu 8% álagi.
Öll verð eru á þurrvigt og án. vsk. Birt með fyrirvara um innsláttar og/eða ritvillur.
Greiðslufyrirkomulag
Innlegg 01.- 12. sept. er laust til greiðslu 19. sept.
Innlegg 15. sept. – 26. sept. er laust til greiðslu 03. okt.
Innlegg 29 sept. – 10. okt. er laust til greiðslu 17. okt.
Innlegg 13. – 26. okt. er laust til greiðslu 31. okt
Álag sem nemur 8% er leggst ofaná inlegg haustsins og greitt jafnt og afurðagreiðslurnar.
Sláturkostnaður
Á úrkast dilk 600 kr.stk.
Á úrkast fullorðið 1.200 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Flutningur á heimtöku
Flutningur á heimtöku er innleggjanda að kostnaðarlausu á næsta móttökustað vöruflutninga (Vörumiðlun, Samskipa, Eimskipa). Heimtaka er ekki send til þriðja aðila. Afgreiðsla beint úr afurðastöð þarf að vera á auglýstum afhendingartímum.
Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gæra, innmatur, haus og lappir fylgja ekki heimtöku.
Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5.250 á stk. Veittur er 500 kr. afsláttur á fyrstu 15 dilkana í heimtöku. Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.
Fullorðið og veturgamalt 5.750 kr.stk.
7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 1.050 kr. stk
Reglur um heimtöku má finna undir upplýsingar hér