Verðskrá haustsins 2024

Nú liggur fyrir verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustsins. Verðskránna má finna hér, eða undir flipanum „afurðaverð Sauðfé“. Undir þessum lið má sjá hvernig mismunandi sláturálag hefur áhrif á verð í hverri viku. Verðskráin hækkar að jafnaði um 8% en einnig hækka álagsgreiðslur í byrjun sláturtíðar á milli ára.

Grunnverðskránna má sjá hér að neðan:

Greitt verður álag ofaná verðskránna sem nemur 8%, álagið verður laust til greiðslu samhliða innleggi.

Til glöggvunar lítur grunnverðskrá með álagi svona út:

Áætlað er að fyrsti sláturdagur verði 2.sept. Hafi bændur áhuga á því að panta slátrun þá tekur Sveinbjörn (Svenni) við sláturpöntunum í

síma 895-1147