UPPFÆRT 23.4.18
Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.
Álagið greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg fallþunga og að hámarki 20kg.
Forsendur til ákvörðunar á haustverði liggja ekki fyrir, en það mun verða birt um leið og þær skýrast.
Áætlað er að samfeld sláturtíð hefjist á Hvammstanga 5. September og ljúki 23. Okt
Áætlað er að sláturtíð hefjist hjá KKS viku 36 og ljúki 24. Okt
Þó nokkuð hefur nú þegar verið pantað og eru bændur beðnir um að huga tímanlega að sláturpöntunum.
Greitt verður fyrir ágúst innlegg 13. September